JOHA

Veldu það besta fyrir barnið þitt

Skoðaðu vöruúrvalið okkar frá danska merkinu JOHA.

Um okkur

sokkapar ehf

MiniMe er ný barnavöruverslun rekin af fjölskyldufyrirtækinu Sokkapar ehf. Við stígum okkar fyrstu skref með skýra sýn: að bjóða upp á hágæða fatnað fyrir börn úr náttúrulegum efnum eins og ull og bambus. Við leggjum áherslu á gæði, þægindi og umhverfisvæn efni sem henta íslenskum aðstæðum og daglegu lífi barna.

örugg greiðsla

Við bjóðum örugga greiðslu í gegnum Verifone, Netgíró eða með millifærslu.

Frí heimsending

Ef verslað er fyrir 15,000 krónur eða meira sendum við vöruna frítt til þín.

Hringrásin

Við hvetjum okkar viðskiptavini til þess að selja vöruna áfram þegar barnið vex upp úr henni.

Netverslun

Með því að selja í gegnum netið getum við boðið gott verð á gæða vöru.

Shopping Cart
Scroll to Top